Myndlistarnámskeið fyrir 6-9 ára

Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Myndlist
Tímabil: 
janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára
Frístundakort: 

Hefst: 25. janúar
Tími: Fim · kl. 15:00-16:30
Staðsetning: Garðatorg 7
Lengd: 11 vikur
Kennslustundir: 25 kennslustundir
Aldur: 6-9 ára
Kennari: Björk Viggósdóttir

Á námskeiðinu verður unnið með skapandi hugsun, persónulega tjáningu og ímyndunaraflið. Unnin verða verk í tvívídd og þrívídd þar sem farið verður í undirstöður sjónlista. Meðal annars formhugsun, myndbyggingu og litafræði. 

Efniviður námskeiðisins verður sem fjölbreyttastur en það sem við leggjum einna mest upp úr er sköpunarferlið, leikurinn og tjáningin það eru aðalatriðið.

Verð: 36.400 kr.

Hugmyndfræði Klifsins:

Hugmyndafræði Klifsins byggir á eflandi kennslufræði. Við leggjum okkur fram við að virkja sköpunarkraft og ímyndunarafl hvers og eins til að efla trú á eigin getu.

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 28. desember 2017 - 13:11