Musical Theatre 10-12 ára

Plié listdansskóli, Musical Theatre 10-12 ára
Hverfi: 
Kópavogur
Efnisflokkur: 
Dans, Leiklist, Sköpun, Tónlist
Tímabil: 
janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2018
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára
Frístundakort: 

Á námskeiðinu verður kenndur dans, söngur og leiklist.
Krakkarnir þurfa ekki að hafa grunn í listgreinunum.

Vorönn líkur með nemendasýningu í Borgarleikhúsinu.

ATH. Einungis 15 nemendur í hverjum hóp.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 23. desember 2016 - 10:32