Minecraft: rafrásir

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Félag: 
Efnisflokkur: 
Sköpun, Tölvur
Tímabil: 
september 2018, október 2018, nóvember 2018, desember 2018
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára
Frístundakort: 

Um námskeiðið

Á námskeiðinu er farið yfir öll helstu atriði sem tengjast notkun á svokölluðum Redstone eða rafrásum í leiknum. Hægt er að hanna og skapa ótrúlegustu hluti í leiknum með rafrásunum og að tengja hönnunina í leiknum beint við LittleBits rafrásir fyrir utan tölvuna sjálfa.

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa kynnst leiknum að einhverju ráði. Það er nauðsynlegt að nemendur hafi keypt aðgang að leiknum (minecraft.net) og kunni notendanafn sitt og lykilorð. 

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 5. september 2018 - 16:36