Minecraft myndbandagerð

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar
Félag: 
Efnisflokkur: 
Sköpun, Sumarnámskeið, Tónlist
Tímabil: 
júní 2018, ágúst 2018
Aldur: 
11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Um námskeiðið

Á námskeiðinu fá nemendur tækifæri til að kynnast því hvernig hægt er að skapa Minecraft-myndbönd og deila áhugamálinu sínum með vinum og öðrum á veraldarvefnum gegnum Youtube.

  • Grunnfærni í að grípa vídeó í Minecraft
  • Grunnfærni í myndvinnslu
  • Markmiðasetning
  • Setja upp handrit
  • Læra að setja upp sína eigin Youtube rás

Eftir námskeið eiga þátttakendur að vera með góðan grunn til að klippa einföld myndbönd auk þess að vita af möguleikum sem myndvinnsluforrit bjóða upp á til að gera flottari myndbönd með meðal annars litaleiðréttingu, titlum og tæknibrellum . 

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 1. júní 2018 - 15:51