Listhlaup

Íþróttafélagið Ösp, listhlaup, skautar
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Íþróttir, Vetraríþróttir
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára, 19 ára og eldri
Frístundakort: 

Skautaæfingar í Skautahöllinni í Laugardal
Listhlaup á skautum er einstaklingsíþrótt sem hefur verið stunduð af Special Olympics hópum síðan 2005 með mjög góðum árangri. Skautaíþróttin eflir þrótt, styrk, jafnvægi og samhæfingu ásamt því að bæta líkamsvitund og túlkun tónlistar. Helga Olsen leiðir hóp reyndra þjálfara sem bjóða metnaðarfullar, fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar fyrir fatlaða og þroskaskerta einstaklinga frá 6 ára aldri. Hægt er að skrá þátttakanda með því að senda póst á olsen.helga@gmail.com.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 26. október 2015 - 15:55