Level 2 Polefitness

Eríal pole, pole fitness
Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar
Félag: 
Efnisflokkur: 
Fimleikar, Íþróttir
Tímabil: 
júní 2018, júlí 2018, ágúst 2018, september 2018, október 2018, nóvember 2018, desember 2018
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára, 19 ára og eldri
Frístundakort: 

Þetta námskeið er fyrir þær sem eru búnar með námskeið í Level 1 og eru búnar að ná góðum tökum í því og vilja fara í erfiðari æfingar.
Hér er m.a. byggt ofan á æfingar úr Level 1, gerðar erfiðari æfingar og byrjað að fara á hvolf. Hver tími er 60 mín og er byrjað á upphitun og styrktaræfingum og endað á teygjuæfingum.

Heimasíða

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 21. apríl 2017 - 13:21