Leikritunarsmiðja

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Leiklist
Tímabil: 
ágúst 2018
Aldur: 
9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Leikritunarsmiðja fyrir 9-12 ára á bókasafninu

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni 
Frá kl. 13-15.30 dagana 14-18 ágúst

 

Þann 14. til 18. ágúst verður boðið upp á leikritunarsmiðju fyrir 9-12 ára krakka. Leiðbeinendur eru þær Ólöf Sverrisdóttir leikkona um umsjónarkona sögubílsins Æringja og Droplaug Benediktsdóttir grafískur hönnuður. Markmið námskeiðisins er að virkja sköpunarkraft og leiklistarhæfileika barnanna til að semja og skrifa leikrit sem sett verður upp í lok námskeiðsins.

Skráning í leikritunarsmiðju

 

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 24. júlí 2017 - 13:46