Leiklistarnámskeið

Leynileikhúsið, leiklistarnámskeið
Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur: 
Leiklist, Sköpun
Frístundakort: 

Með leikgleði og frumsköpun að leiðarljósi er farið í gegnum grunnatriði leiklistar og sköpunar á öllum leiklistarnámskeiðum Leynileikhússins. Unnið er sérstaklega með hlustun, samvinnu, einbeitingu og tjáningu í gegnum leiki, æfingar og spuna. Leitast er við að leiðbeina þátttakendum við að finna hugmyndum sínum farveg og byggja þannig upp sjálfstraust þeirra og framkomu.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 27. desember 2016 - 13:05