Leiklist & dans

Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Sumarnámskeið
Aldur: 
9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára

Sumarnámskeið í leiklist & dansi, fyrir krakka á aldrinum 9-13 ára, vikuna 11.júní -15.júní. Kl. 13:00-16:00 í Ásgarði.

Verð 9.900 kr. Kennari: Júlí Heiðar Halldórsson

Á námskeiðinu læra krakkarnir einn dans ásamt því að læra fullt af skemmtilegum leiklistaræfingum. Krakkarnir koma til með að skapa mínútu leik- eða dansverk til þess að sýna í lok námskeiðsins. Áhersla er lögð á sköpunarkraft og leikgleði.

Skráning hér

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 4. apríl 2018 - 11:32