Leikjanámskeið hjá Hjálpræðishernum

Leikjanámskeið
Hverfi: 
Breiðholt
Efnisflokkur: 
Leikjanámskeið, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júlí 2018
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára
Ókeypis námskeið: 

Leikjanámskeið 16.-20. júlí 2018 fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. 

Námskeiðið hefst alla daga kl. 13 og stendur til kl. 16 en húsið opnar kl. 12 og er þá boðið upp á heita máltíð.  Námskeiðið er öllum að kostnaðarlausu.  Skráning fer fram á facebook síðu Hjálpræðishersins (Hjálpræðisherinn í Reykjavík-Salvation Army) eða á netfanginu hjordis@herinn.is

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 16. apríl 2018 - 13:26