LEIKJA- OG ÍSHOKKÍNÁMSKEIÐ BJARNARINS

Skautaskóli
Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt, Grafarvogur, Grafarholt og Úlfarsárdalur
Efnisflokkur: 
Íþróttanámskeið, Sumarnámskeið, Vetraríþróttir
Tímabil: 
júní 2018, ágúst 2018
Aldur: 
5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Námskeiðin eru fyrir börn fædd 2008-2012

vika 1: 11.-15. júní frá kl 8-17 alla dagana

vika 2: 13.-17. ágúst frá kl 8-17 alla dagana

Fyrir hádegi kennum við að skauta, sjókta, förum í leiki og spilum íshokkí. Eftir hádegi förum við ýmist í ferðir eða leiki.

Innifalið er: Skautar tvisvar á dag, strætó, sund, keila og heimsókn í Fjölskyldu og Húsdýragarðinn. Taka þarf með nesti að heiman fyrir hvern dag. 

skráning fer fram í gegnum tölvupóst á gudlaugi@bjorninn.com

Verð: 22.000 kr 1 námskeið, ef tvö námskeið eru tekin þá kostar það 39.000 kr saman. 

ATH 12 þátttakendur þurfa að nást svo námskeiðið verði haldið. 

Hámark 40 þátttakendur 

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 24. apríl 2018 - 13:13