Krílafimleikar

Íþróttafélagið Gerpla, krílafimleikar
Hverfi: 
Kópavogur
Efnisflokkur: 
Fimleikar, Íþróttir
Tímabil: 
janúar 2018, febrúar 2018, mars 2018, apríl 2017, maí 2017, júní 2017
Aldur: 
3 ára, 4 ára, Fjölskyldan saman

Gerpla hefur boðið upp á þjálfun fyrir börn 3. - 4. ára í nokkuð mörg ár við góðan orðstír.

Krílafimleikar eru fimleikamiðaður íþróttaskóli þar sem börnin mæta með foreldrum sínum til æfinga og foreldrar aðstoða börnin í gegnum upphitun og síðan þrautabrautir um salinn sem hafa verið sérstaklega settar upp fyrir þau. Byrjað er að innleiða í krílatímunum nokkrar léttari grunnæfingar fimleika sem mun auðvelda þeim færsluna upp í grunnhóp þegar þau fara á síðasta árið sitt í leikskóla.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 29. desember 2016 - 10:28