Krakkayoga 7-9 ára

Yogavin, krakkayoga
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Félag: 
Efnisflokkur: 
Íþróttir, Jóga, Líkamsrækt
Aldur: 
7 ára, 8 ára, 9 ára
Frístundakort: 

Í krakkajóga leggur Andrea áherslu á að draga fram frumkvæði og sköpunargleði með leikjum og æfingum sem reyna á virka hlustun og þátttöku auk þess að kenna ævintýralegar yogastöður og einfaldar yogaseríur sem reyna á einbeitingu og gleðja litlu yogakroppana. Þetta eru skemmtileg námskeið sem efla einbeitingu og sjálfstraust, styrkja líkamlegt atgerfi og samhæfingu í leik og gleði. Við leikum okkur að því að kanna líkamann, möguleikana, traustið og gleðina.

Kennari Andrea Vilhjálmsdóttir

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 3. janúar 2017 - 15:31