Krakkajóga 5-7 ára

Jógasetrið, krakkajóga
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Félag: 
Efnisflokkur: 
Annað, Jóga
Tímabil: 
janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019
Aldur: 
5 ára, 6 ára, 7 ára
Frístundakort: 

Á námskeiðinu jóga fyrir börn er lögð áhersla á jógastöður, öndun, möntrur og hreyfingar í gegnum leik og blandast þar spuni og dans með tónlist. Námskeiðið er mjög fjölbreytt og oft stuðst við mismunandi þema til auka enn á fjölbreytnina. Gott flæði hreyfinga einkennir tímana þar sem farið er frá einni hreyfingu til annarra án mikillar áreynslu. 

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 28. desember 2016 - 15:43