Konsept teikning, myndasögur og myndskreytingar 10-12 ára

Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Myndlist
Tímabil: 
janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára
Frístundakort: 

Hefst: 22. janúar
Tími: Mán · kl. 17:00-18:30
Staðsetning: Garðatorg 7
Lengd: 11 vikur
Kennslustundir: 25 kennslustundir
Aldur: 13-16 ára
Kennari: Sandra Rós Björnsdóttir

Fyrir þá sem hafa gaman af því að teikna og segja sögur. Nemendur læra að aðlaga módelteikningu sér í hag og gera einfaldar skissur sem leggja áherslu á hreyfingu, uppsetningu. Ásamt því að ýkja teikningar til að búa til áhugaverðar persónur. Þau munu þróa sinn persónulega teiknistíl ásamt því að læra grunninn þegar kemur að karakter hönnun. 

Verð 36.400 kr. 

Hugmyndfræði Klifsins:

Hugmyndafræði Klifsins byggir á eflandi kennslufræði. Við leggjum okkur fram við að virkja sköpunarkraft og ímyndunarafl hvers og eins til að efla trú á eigin getu.

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 28. desember 2017 - 12:09