Kirkjuprakkarar

Hverfi: 
Kópavogur
Félag: 
Efnisflokkur: 
Æskulýðsstarf
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára

Starf fyrir 6-9 ára börn fer fram undir heitinu Kirkjuprakkarar. Þeir hittast í Hjallakirkju á fimmtudögum frá kl. 15:30 – 16:30.  Þar fræðast krakkarnir um líf og starf Jesú en samhliða því ætlum við að halda bingó, hafa kraftaverkadag, baka RISA piparkökukukarl ásamt ýmsum öðrum uppátækjum. Umsjón með starfinu í vetur hafa Sólveig Ragna Jónsdóttir, sem hefur langa reynslu af æskulýðsstarfi og stundar MA nám í sálfræði, og Signý Ósk Sigurjónsdóttir, kennari.

Heimasíða

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 4. janúar 2017 - 13:51