Kirkjuflakkarar

Laugarneskirkja, kirkjuflakkarar
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Æskulýðsstarf
Aldur: 
7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára
Ókeypis námskeið: 

Á hverjum fimmtudegi kl.14:00 – 15:30 hittast Kirkjuflakkarar í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Allir krakkar í 3. – 4. bekk eru velkomnir.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 27. desember 2016 - 13:15