Jóga fyrir 12-14 ára

Jógasetrið, jóga
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Félag: 
Efnisflokkur: 
Annað, Jóga
Tímabil: 
janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára
Frístundakort: 

Á námskeiðinu er tvinnað saman skemmtilegum jógastöðum, öndunaræfingum, hugleiðslu og slökun. Jóga gefur okkur orku, styrk, gleði og kyrrð. Sérstök áhersla er lögð á æfingar sem hjálpa til að kyrra hugann og tengja inn á við.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 28. desember 2016 - 15:50