Jazz&Modern 5-10 ára

Plié listdansskóli, Jazz&Modern
Hverfi: 
Kópavogur
Efnisflokkur: 
Dans, Íþróttir, Sköpun
Tímabil: 
janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2018
Aldur: 
5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára
Frístundakort: 

Á námskeiðinu verður kenndur jazz og modern dans. Kennd er tækni og hverjum dansstíl gerð góð skil. Mikil dansgleði einkennir námskeiðið og læra börnin að koma dansinum frá sér af öryggi.

Krakkarnir þurfa ekki að hafa grunn í dansi.

Markmið námskeiðsins er að nemendur læri dansstílana og fái þjálfun í: Fínhreyfingum, samhæfingu, jafnvægi, styrk, liðleika, taktvísi, hugmyndaauðgi, líkamsvitund, rýmisgreind og sjálfsaga.

ATH. Einungis 15 nemendur í hverjum hóp.

Kennari: Eydís Kristjánsdóttir

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 22. desember 2016 - 16:23