Jazzballett fyrir 7-12 ára

Danslistarskóli JSB, jazzballett
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Dans, Sköpun
Tímabil: 
janúar 2018, febrúar 2018, mars 2018, apríl 2017, maí 2017
Aldur: 
7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára
Frístundakort: 

Í  jazzballettnámi er kenndur jazzdans ásamt danstækni og alhliða líkamsþjálfun. Lögð er rík áhersla á dansgleði og að nemendur stunda námið sér til ánægju.
Unnið er með fjölbreytta tónlist í tímum en dansþjálfunin eflir tónskynjun, samhæfingu, líkamsstyrk og liðleika.
Frábært dansnám sem eflir og styrkir nemendur, bæði líkamlega og andlega.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 2. janúar 2017 - 15:59