Jazzballett fyrir 6-9 ára

Ballettskóli Eddu Scheving, jazzballett
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Dans, Sköpun
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára
Frístundakort: 

Kenndir eru hinir ýmsu dansstílar svo sem jazz, söngleikjadansar, hip-hop, o.fl. 

Mikil áhersla er lögð að nemendur þjálfi tækni og grunnspor, geri góðar æfingar sem liðka og styrkja líkamann ásamt teygjum.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 3. janúar 2017 - 14:38