Jazz og nútímadans fyrir 13 ára og eldri

Danslistarskóli JSB, jazz og nútímadans fyrir 13 ára og eldri
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Dans, Sköpun
Tímabil: 
janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2018, maí 2018
Aldur: 
13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára, 19 ára og eldri
Frístundakort: 

Í jazzballettnámi er fjölbreytni í fyrirrúmi. Nemendur fá að kynnast mörgum jazzdansstílum (Street jazz, Lyrical jazz, Musical jazz, Contemporary jazz ofl.). Að auki kynnast nemendur nútímadansi, fá alhliða líkamsþjálfun og góðan grunn í danstækni. Rík áhersla er á dansgleði og að nemendur stundi námið sér til ánægju.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 2. janúar 2017 - 16:13