Íþróttaskóli ÍFR

Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Íþróttir
Aldur: 
4 ára, 5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára
Frístundakort: 

Íþróttaskóli ÍFR

Íþróttaskóli ÍFR hefst laugardaginn 24. sept. 2016  í íþróttahúsi ÍFR Hátúni 14. Kennt verður á laugardögum frá kl.11.00 til 11.50. Lögð er áhersla á þátttöku barna með hreyfihömlun á aldrinum 4 -10 ára.

               

Námskeiðstími:  24. sept. til 26 nóv.

Námskeiðsgjald fyrir 10 tíma: kr. 5.000-

Greiðist inn á reikn: 0515-26-700075 kt. 500775-0339            

Vinsamlega skráið þátttakendur með tölvupósti til ifr@ifr.is

Við skráningu þarf  eftirfarandi að koma fram.

Nafn barns.  Aldur. Fötlun. Nafn foreldra.

Stjórnendur íþróttaskóla ÍFR eru:

Einar Hróbjartur Jónsson íþróttakennari

Ágústa Ósk Einars Sandholt íþróttakennari

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 27. september 2016 - 11:27