ÍR ungar, fyrir krakka í 1. og 2. bekk

Hverfi: 
Breiðholt
Efnisflokkur: 
Fótbolti, Frjálsar íþróttir, Handbolti, Körfubolti, Vetraríþróttir
Tímabil: 
september 2017, október 2017, nóvember 2017, desember 2017, janúar 2018, febrúar 2018, mars 2018
Aldur: 
6 ára, 7 ára
Frístundakort: 

ÍR-ungar, fyrir krakka í 1. og 2. bekk

Sex íþróttagreinar eitt æfingagjald

Keila - Körfubolti - Knattspyrna - Handbolti - Skíði - Frjálsar​

Íþróttafélag Reykjavíkur býður öllum börnum í fyrsta og öðrum bekk grunnskóla að iðka allt að sex íþróttagreinar fyrir eitt æfingagjald. Börnin fá þannig tækifæri til að prófa og kynnast mörgum íþróttagreinum í einu og geta flutt sig milli greina eins og þau vilja, á meðan þau finna þá grein sem hentar þeim.

 

 

Sjá nánar: http://ir.is/ir-ungar/

 

 

 

 

 

 

 

 

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 8. september 2017 - 13:26