Háskóli unga fólksins

Háskóli unga fólksins
Hverfi: 
Vesturbær
Efnisflokkur: 
Fræðsla, Sumarnámskeið, Tungumál, Tölvur
Tímabil: 
júní 2018
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Háskóli unga fólksins er fyrir fróðleiksfúsa og fjöruga krakka á aldrinum 12-16 ára.  Háskóli unga fólksins 2018 verður haldinn dagana 11.-15. júní og kostar kr. 20.000.  Nemendur sækja fjölda stuttra námskeiða og kynnast undrum tilverunnar með vísindamönnum Háskóla Íslands. 

Við skráningu útbýr hver nemandi sína eigin stundatöflu eftir áhugasviði og hægt að velja úr fjölda námskeiða af öllum fræðasviðum Háskóla Íslands, sjá úrval námskeiða hér.

Allar upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni. 

Fylgist einnig með skólanum á Facebook. 

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 11. maí 2018 - 15:16