Handboltaskóli Fylkis 2018

Fylkir handbolti
Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur: 
Handbolti, Íþróttanámskeið, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní 2018, ágúst 2018
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Sumar-handboltaskóli fyrir börn fædd á árunum 2006-2012

Handboltaskólinn er fyrir byrjendur sem lengra komna. Á námskeiðinu er þátttakendum skipt niður eftir aldri og áhersla lögð á að koma til móts við þarfir hvers og eins.

•Farið verður í grunnatriði handboltans
•Leikir tengdir handbolta
•Tækniæfingar í vörn og sókn
•Einstaklingsmiðaðar æfingar
•Skotæfingar og gabbhreyfingar 

Kennsla fer fram í Fylkishöll milli klukkan 13 og 16, vikurnar:
11.-15. júní
18.-22. júní
7.-10. ágúst
13.-17. ágúst

Hlökkum til að sjá sem flesta og er okkar markmið að einstaklingar á námskeiðinu upplifi skemmtun, gleði og framfarir í gegnum æfingar í handboltaskólanum

Þjálfari er Ástríður Glódís Gísladóttir, markmaður meistaraflokks og U-20 landsliðsins

Opnað verður fyrir skráningar á heimasíðu Fylkis www.fylkir.is mánudaginn 14 maí

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 2. maí 2018 - 12:49