Gítarnámskeið

Klifið, gítarnámskeið
Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Sköpun, Tónlist
Tímabil: 
janúar 2018, febrúar 2018, mars 2018, apríl 2017
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára, 19 ára og eldri
Frístundakort: 

Námskeiðið er ætlað byrjendum sem eru að spila í fyrsta sinn á gítar. Nemendur eru kynntir fyrir hljóðfærinu og fá að prófa sig áfram með helstu grip, laglínur, þekkt lög og gítarstef. Unnið er út frá áhugasviði og getu hvers og eins nemanda og miðað að því að gera námið sem skemmtilegast. Snjalltækni er nýtt til að auðvelda nemendum heimavinnuna. Notaðar eru fljölbreyttar kennsluaðferðir til að virkja skilningarvitin.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 6. janúar 2017 - 11:05