Gítarinn & Núvitund- Einkatímar

Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Tónlist
Tímabil: 
september 2019, október 2019, nóvember 2019
Aldur: 
13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára
Frístundakort: 

„Nú-vitund og Gítarinn“ Lærðu að finna máttinn og gleðina í núinu við tónlistaræfingar og iðju. æfingin er iðkuninn, ekki vegur að endastöð.

Þetta námskeið er einstaklings miðuð einkakennsla fyrir lengra sem styttra komna fullorðna nemendur (13+).

Á þessu námskeiði læra nemendur að æfa sig rétt án álags og hvernig hægt er að vera drifin af gleði í núinu í stað ótta við ímyndaðan skilafrest.

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 21. ágúst 2018 - 11:36