Gæsluvöllurinn Róló

Hverfi: 
Hafnarfjörður
Efnisflokkur: 
Sumarnámskeið
Aldur: 
2 ára, 3 ára, 4 ára, 5 ára, 6 ára

Róló

Í sumar verður gæsluvöllurinn Róló starfræktur á leikskólanum Hlíðarbergi, frá 11. júlí til og með 3. ágúst fyrir börn tveggja til sex ára.

Opnunartími er frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00 (lokað í hádeginu). 

Í boði eru tvennskonar klippikort á Róló.
5 skipta klippikort - 1.100 kr.
10 skipta klippikort - 2.000 kr.

Hægt er að kaupa klippikortin á „Mínum síðum“ á http://www.hafnarfjordur.is - undir Grunnskólar og Skráning á sumarnámskeiðs 2018. Á „Mínum síðum“ er hægt að greiða með bæði debet- og kreditkorti

Síminn á Róló er 664-5577

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 16. júlí 2018 - 13:34