Frístundastarf fyrir Tíu - 12 ára

Hverfi: 
Breiðholt
Efnisflokkur: 
Félagsmiðstöð
Tímabil: 
maí 2019, janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2019
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára

Félagsmiðstöðvarnar í Breiðholti bjóða upp á fjölbreytt frístundatilboð fyrir 10-12 ára börn eftir að skóladegi lýkur. Starfið er í formi námskeiða, hópastarfs eða opins starfs. Starf fyrir þennan aldurshóp hefur það að markmiði að kynna fyrir börnunum fjölbreytta möguleika í frístundastarfi, bjóða þeim upp á jákvæðan valkost í frítímanum og samveru með jafnöldrum sínum undir handleiðslu fagfólks.  Hægt er að fylgjast með dagskrá á midberg.is og facebook síðum félagsmiðstöðvanna.

Opnunartíminn er.

Félagsmiðstöðin Bakkinn við Breiðholtsskóla

Mánudagar frá kl. 15 - 17 fyrir 5. - 6. bekk

Miðvikudagar frá kl. 15 - 17 fyrir 7. bekk

Forstöðumaður:  Svava Gunnarsdóttir, s: 411 5750, gsm: 664 7600

Félagsmiðstöðin Hólmasel í Seljahverfi

Þriðjudagar frá kl. 15 - 17 fyrir 5. - 6. bekk

Fimmtudagar frá kl. 15 - 17 fyrir 7. bekk

Forstöðumaður:  Sif Ómarsdóttir s: 567 7730, gsm: 695 5034

Félagsmiðstöðin Hundrað&ellefu í efra Breiðholti

Þriðjudagar frá kl. 15 - 17 fyrir 5. - 6. bekk

Fimmtudagar frá kl. 15 - 17 fyrir 7. bekk

Forstöðumaður:  Hlynur Einarsson s: 4115760, gsm: 695 5035

 

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 11. apríl 2018 - 14:25