Frístundastarf fyrir 10-12 ára

Frístundamiðstöðin Kringlumýri, Buskinn
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Félagsmiðstöð, Æskulýðsstarf
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára
Ókeypis námskeið: 

Boðið er fjölbreytt frístundatilboð fyrir 10-12 ára börn eftir að skóladegi lýkur og yfir sumartímann. Starfið er í formi námskeiða, hópastarfs eða opins starfs. Starf fyrir þennan aldurshóp hefur það að markmiði að kynna fyrir börnunum fjölbreytta möguleika í frístundastarfi, bjóða þeim upp á jákvæðan valkost í frítímanum og samveru með jafnöldrum sínum undir handleiðslu fullorðinna. Nánari dagskrá er kynnt þessum aldurshópi í hverri félagsmiðstöð eða í skólanum. Dagskrár eru að finna á heimasíðum félagsmiðstöðvanna. 

Félagsmiðstöðin Buskinn

Félagsmiðstöðin Bústaðir 

Félagsmiðstöðin Laugó

Félagsmiðstöðin Tónabær

Félagsmiðstöðin Þróttheimar

Nánari upplýsingar:

4115400, kringlumyri@reykjavik.iswww.kringlumyri.is

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 20. september 2016 - 9:58