Frístundaheimili fyrir 6-9 ára

Frístundamiðstöðin Miðberg, Bakkasel, frístundaheimili, fáni
Hverfi: 
Breiðholt
Efnisflokkur: 
Annað, Frístundaheimili, Æskulýðsstarf
Tímabil: 
janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2018, maí 2018
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára
Frístundakort: 

Frístundaheimilin bjóða fjölbreytt frítímastarf þegar hefðbundnum skóladegi lýkur. Meginmarkmið með barnastarfinu er að hver einstaklingur fái að njóta sín og þroskast í umhverfi sem einkennist af hlýju, öryggi og virðingu.

Lögð er áhersla á að þroska félagslega færni í gegnum leik og starf sem og virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu. Leitast er við að veita öllum börnum þjónustu óháð getu þeirra, þroska eða fötlun og því er markmiðið að öll börn eigi kost á að taka þátt í starfinu og að tekið sé mið af því sem barnið getur, en síður til þess sem barnið getur ekki.

Mikið er lagt upp úr öryggi barnanna og hefur barnastarfið öryggisferla sem unnið er eftir.

Deildarstjóri: Herdís Snorradóttir, s: 411 5754, gsm: 695 5032

 

Frístundaheimilið Álfheimar - Hólabrekkuskóla
Berglind Ósk Guðmundsdóttir, s: 411 7553, gsm: 695 5139
alfheimar@reykjavik.is

Frístundaheimilið Bakkasel  - Breiðholtsskóla
Tryggvi Dór Gíslason, s: 411 7540, gsm: 695 5039
bakkasel@reykjavik.is

Frístundaheimilið Hraunheimar - safnfrístund fyrir 3. og 4. bekk í Fella- og Hólabrekkuskóla
Árbjörg Ólafsdóttir, s: 574 4333, gsm: 695 5064

hraunheimar@reykjavik.is

 

Frístundaheimilið Regnboginn - safnfrístund fyrir 3. og 4. bekk í Selja- og Ölduselsskóla

Sandra Ósk Ingvarsdóttir, gsm: 695 5037

regnboginn@reykjavik.is

 

Frístundaheimilið Vinasel - Seljaskóla
Magnús Loftsson, s: 411 7522, gsm: 695 5038
vinasel@reykjavik.is

Frístundaheimilið Vinaheimar - Ölduselsskóla
Guðmunda Óskarsdóttir, s: 411 7479, gsm: 695 5036
vinaheimar@reykjavik.is

 

Frístundaheimilið Vinafell - Fellaskóla - Samþætt skóla- og frístundastarf í 1. og 2. bekk
Bryndís Snorradóttir
bryndis.snorradottir@reykjavik.is
 

 

Nánari upplýsingar: 411 5754, Herdís Snorradóttirwww.midberg.is

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 20. september 2016 - 10:50