Franska sem erlent mál fyrir börn og unglinga

Efnisflokkur: 
Tungumál
Tímabil: 
september 2018, október 2018, nóvember 2018, desember 2018, janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2019, maí 2019, júní 2018
Aldur: 
3 ára, 4 ára, 5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára
Frístundakort: 

Alliance Française í Reykjavík býður upp á frönsku sem erlent mál fyrir börn og unglinga frá tveggja ára aldri til 16 ára.

Þessi námskeið „franska sem erlent mál“ henta öllum börnum og unglingum nema þau sem hafa þegar dvalið í frönskumælandi landi eða sem eiga frönskumælandi foreldra, en fyrir þau mælum við með námskeiðunum fyrir frönskunælandi börn og unglinga.

Frönskunámskeiðin okkar „Franska sem erlent mál“ uppfylla eftirfarandi:

  • Þau eru kennd samkvæmt skólastigi og samkvæmt aldri nemendanna og eru byggð á Evrópustöðlum í tungumálakennslu: A1.1, A1.2, A2 o.s.frv.
  • Aðalmarkmið námskeiðanna er að bæta sig í frönsku samkvæmt samevrópska matsrammanum: hlustun, lestur, talmál og skrifað mál. Við kennum eftir aldri nemendanna og kunáttu þeirra í skrifmáli í íslensku (námskeið eru í boði fyrir börn sem ekki enn eru skrifandi).
  • Kennsluaðferðin innifelur leik og skemmtilegar æfingar sem henta aldri nemandanna. Við leggjum áherslu á að nota frönsku í öllu námi.
  • Nemendurnir eru hvattir til að skrá sig í prófin DELF Prim eða DELF Junior: kennararnir benda á rétt stig við val á prófi sem hentar.
Síðast uppfært: 
Föstudagur, 24. ágúst 2018 - 15:17