Forskóli, 6 ára

Balletskóli Guðbjargar Björgvins, forskóli 6 ára
Hverfi: 
Vesturbær, Seltjarnarnes
Efnisflokkur: 
Dans, Íþróttir, Sköpun
Aldur: 
6 ára
Frístundakort: 

Á þessum aldri fer kennslan að lengjast, samfara meira ballettnámi. Börnin læra handa og fótaæfingar auk samsetninga á litlum sporum.  Dansar verða erfiðari en stutt er í leikinn, látbragðið og spunann.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 5. janúar 2017 - 10:01