Fjölgreinastarf Lindakirkju

Lindakirkja, fjölgreinastarf
Hverfi: 
Kópavogur
Félag: 
Efnisflokkur: 
Sköpun, Æskulýðsstarf
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára
Ókeypis námskeið: 

Hefur þú áhuga á bátasmíði, rafsuðu, ferðalögum? Við gerum eitthvað skemmtilegt saman svo sem smíða trefjaplastbát(a),  útbúa rakettustanda með rafsuðu og fara í ferðir. Hvað langar þig að gera með okkur í vetur? Við ætlum hlusta á hvað þig langar að gera.

Ef þú ert aldrinum 12-15 ára og ert spennt(ur) fyrir að gera eitthvað nýtt og spennandi þá viljum við bjóða þér að vera með.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 27. desember 2016 - 12:35