Fjársjóðsleitin

Klifið, fjársjóðsleitin
Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Annað, Sjálfsstyrkingarnámskeið
Tímabil: 
janúar 2018, febrúar 2018
Aldur: 
7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára
Frístundakort: 

Markmið námskeiðsins er að styrkja sjálfsmynd og sjálfstraust stúlkna og stráka sem gætu notið góðs af því að finna sína eigin styrkleika með skemmtilegum leikjum og verkefnum. Verkefnin byggja á aðferðum úr hugrænni atferlisfræði sem Elva Björk Ágústsdóttir hefur þróað í samvinnu við Klfiið á þessu námskeiði.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 6. janúar 2017 - 11:32