Fitness fjör 14-17 ára

Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Dans, Íþróttir, Líkamsrækt
Tímabil: 
september 2019, október 2019, nóvember 2019
Aldur: 
14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára
Frístundakort: 

Skemmtilegt líkamsræktarnámskeið þar sem unnið verður með þol, styrk og liðleika með fjölbreyttum æfingum eins og Zumba, trampólínæfingum, stöðvaþjáflun og jógateygjum.

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 14. ágúst 2018 - 14:26