Fitkid

Hreyfland, fitkid
Hverfi: 
Seltjarnarnes
Efnisflokkur: 
Annað, Íþróttanámskeið, Líkamsrækt
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára
Frístundakort: 

 

Fitkid er skemmtileg og fjölbreytt alhliða heilsunámskeið fyrir börn og unglinga, 6-16 ára. Í tímunum er farið í dans, þolfimi, styrkingar og fimleika. Einnig er farið í spennandi vettfangsferðir og fjallað um hollan mat fyrir börn og foreldra. Áhersla er lögð á að börnin njóti sín í hreyfingu.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 29. desember 2016 - 16:19