Fatasaumur

Fatasaumur
Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur: 
Annað, Sköpun, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní 2018
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Viltu læra að sauma ein­falda flík að eigin vali? Þú lærir að taka mál, taka upp snið úr blöðum, um efn­isval og efnisþörf og að breyta flík ef þörf er á.

Á nám­skeiðinu lærir þú að taka mál, taka upp snið úr blöðum og breyta þeim ef þörf er á. Einnig er farið í  hversu mikið efni þarf í fötin sem þú ætlar að sauma.
Þátt­tak­endur sauma flík á nám­skeiðinu.

Leiðbeinandi: Erla Skaftadóttir

Námskeiðsgjald: 19.900 kr.

Staðsetning: Tækniskólinn Háteigsvegi

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 9. maí 2018 - 14:11