Dansskóli Birnu Björns - Sporthúsinu

Hverfi: 
Kópavogur
Félag: 
Efnisflokkur: 
Dans
Tímabil: 
maí, júní
Aldur: 
7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

4 vikna sumarönn hefst 28. maí

Dansaðu þig inní sumarið með frábærum danskennurum.

NÝIR DANSSTÍLAR - TÆKNI - TÆKIFÆRI - METNAÐUR - ÁRANGUR

Í Dansskóla Birnu Björns starfar frábært fagfólk sem hefur mikla reynslu af kennslu.
Nýr dansstíll í hverri viku!

Commercial - Jazzfunk - Musical - Hiphop

Komdu og vertu með!

Hópar

7-9 ára / þri + fim kl. 17:00
10-12 ára / þri + fim kl. 18:00
13 ára + / þri + fim kl. 19:00

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 7. maí 2019 - 10:22