Dansfjör 18 mánaða til 3 ára

Plié listdansskóli, dansfjör, smábörn, leikfimi, dans
Hverfi: 
Kópavogur
Efnisflokkur: 
Dans, Íþróttir, Sköpun
Tímabil: 
janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2018
Aldur: 
1 árs, 2 ára, 3 ára, Fjölskyldan saman

Börnin mæta með forráðamanni og er hver kennslustund 45 mínútur. Markmið námskeiðsins er að: Örva skyn og hreyfifærni, taktvísi, ímyndunarafl, sköpun, jafnvægi og samhæfingu barnanna með hjálp leik, söng og tónlistar. 

Lögð er áhersla á að kenna börnunum að vinna í hóp sem og eitt og sér.

Notast er við spor úr ballet, jazz ballet, steppi og dansi.

Ávalt tveir til þrír kennarar í kennslustund.

ATH. Einungis 10 nemendur í hverjum hóp.

Kennarar: Elva Rut Guðlaugsdóttir og Eydís Arna Kristjánsdóttir

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 4. janúar 2017 - 11:54