Capoeira námskeið

Capoeira
Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur: 
Fræðsla, Sjálfsvarnaríþróttir, Tónlist
Tímabil: 
september 2018, október 2018, nóvember 2018, desember 2018
Aldur: 
3 ára, 4 ára, 5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára
Frístundakort: 

See English below

Krakkar læra brasilísku bardagalistina Capoeira og æfa sig á hljóðfæri undir leiðsögn reynds Capoeira þjálfara í jákvæðu og hvetjandi umhverfi.

Æfingaðstaða: DanceCenter Reykjavik, Háteigsvegi 27-29 (baka til við Háteigskirkju) 

Capoeira er aldagömul brasilísk bardagalist sem er allt í senn sjálsvarnaríþrótt, dans og tónlist. Iðkendur æfa jafnvægishreyfingar á fótum jafnt sem höndum, fara í snúningspörk og loftfimleika. Æfingum lýkur oft á því að þátttakendur mynda hring þar sem tveir fara inn í einu og snúast hvor í kringum annan í fimlegum og taktföstum hreyfingum. ​Capoeira er á heimsminjaskrá UNESCO yfir ómetanlega menningarafleið. 

Nánar: www.capoeiraiceland.com og https://www.facebook.com/groups/1555431384781382/ og https://www.facebook.com/groups/mandingaiceland/

Tímabil og æfingatímar:

Börn (3-6): Æfingar einu sinni á viku á föstudögum kl. 17:15 - 18:00 og opnir tímar fyrir alla kl. 18:45 á föstudögum.

Krakkar (7-12): Æfingar tvisvar á viku á miðvikudögum kl. 17:45 til 18:45 og föstudögum kl. 18:00 til 18:45 og opnir tímar fyrir alla kl. 18:45 á föstudögum.

Haustönn samtals í 14 vikur frá 6. september til 8. desember

English:

Capoeira training for kids with an experience teacher in a positive and encouraging environment.
Place: Kristalhofid Gym, Hateigsvegur 27-29 (Behind Hateikskirkja church behind kindergarden)
Young kids exercises (3-6) on Fridays between 17:15 and 18:00
Kids exercises (7-12) on Wednesdays between 17:45 and 18:45; Fridays between 18:00 to 18:45.
Prices: Young kids: 15.000 per semester. Kids: 25.000 per semester. 10 time card: 12.000
Fall semester, total of 14 weeks from 6 September to 8 December

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 15. ágúst 2017 - 11:05