Bókasmiðja fyrir 13-15

Bókasmiðja
Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur: 
Sköpun
Tímabil: 
júlí 2018, ágúst 2018
Aldur: 
13 ára, 14 ára, 15 ára

Bókasmiðja í Árbænum

31. júlí - 4. ágúst kl. 12 - 15

Bókagerð fyrir börn á aldrinum 13-15 ára. Þátttakendur binda inn sínar eigin bækur og búa til kápuna. Hægt að nýta bókina sem skissubók, dagbók, gestabók eða annað. Elísabet Skúladóttir bókavörður og bókbindari leiðbeinir. Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Skráning í síma 411 6250 eða með því að senda tölvupóst á netfangið: arsafn@borgarbokasafn.is. Námskeiðið er ókeypis og allt efni innifalið.

Nánari upplýsingar veitir:
Elísabet Skúladóttir, bókavörður og bókbindari leiðbeinir
elisabet.skuladottir@reykjavik.is

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 19. apríl 2017 - 15:01