Barnasund

Sundskóli Sóleyjar, barnasund
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Íþróttir, Sund
Aldur: 
1 árs, 2 ára, 3 ára, 4 ára, 5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, Fjölskyldan saman

Í boði eru námskeið fyrir börn á aldrinum eins árs og til tólf ára. Námskeiðunum er skipt niður á aldursbilin fyrir börn 1-2 ára, 2-4 ára, 4-6 ára og 7-12 ára.  Reynt er að halda aldurshópunum saman t.d fædd 2008 og svo framvegis. Námskeiðin eru átta vikur í senn og er kennt einu sinni í viku.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 4. janúar 2017 - 8:39