Ballett fyrir 3-6 ára

ballettnámskeið fyrir börn
Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Dans, Sköpun
Tímabil: 
september 2017, október 2017, nóvember 2017, desember 2017, janúar 2018, febrúar 2018, mars 2018, apríl 2017
Aldur: 
2 ára, 3 ára, 4 ára, 5 ára, 6 ára, 7 ára
Frístundakort: 

Ballet er grunnur að öllum dansi og í ballet læra nemendur jafnvægi, samhæfingu og taktvísi. Börnin öðlast styrk og læra fallegar hreyfingar. Ballet hjálpar dönsurum auk þess til þess að læra framúrskarandi tækni, fá betri líkamsvitund og sjálfsstjórn.

Nánari upplýsingar og skráning

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 6. september 2017 - 1:41