Ballet leikskóli

Balletskóli Sigríðar Ármann, ballet leikskóli
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Dans, Sköpun
Aldur: 
3 ára

Námskeiðið er fyrir 3 ára börn. Kynning fyrir börnin á hreyfingu og tónlist. Markmiðið er að börnin læri að hlusta, hreyfa sig í takt við tónlist, blanda geði við aðra í hópi og tengja veröldina við sig og sínar hreyfingar.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 3. janúar 2017 - 14:55