Ballet 1. stig

Plié listdansskóli, ballet (6-8 ára)
Hverfi: 
Kópavogur
Efnisflokkur: 
Dans, Íþróttir, Sköpun
Tímabil: 
janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2018
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára
Frístundakort: 

Tækniæfingar listgreinarinnar eru kenndar við ballettstöng. Tækni við líkamsbeitingu og grunnur listgreinarinnar er gerð góð skil. Mikil áhersla er lögð á nákvæmni, einbeitingu, vandvirkni og túlkun. Þjálfunin eykur liðleika, styrk, þrek og gæði hreyfinga. Kennt er tvisvar í viku.

Markmið námskeiðsins er að nemendur læri klassískan ballett og fái þjálfun í: Fínhreyfingum, samhæfingu, jafnvægi, styrk, liðleika, taktvísi, hugmyndaauðgi, líkamsvitund, rýmisgreind og sjálfsaga.
Á vorönn er tekið próf í 1.stigi í klassískum ballet.

ATH. Einungis 15 nemendur í hverjum hóp.

Kennarar: Elva Rut Guðlaugsdóttir, Eydís Arna Kristjánsdóttir og Jóhanna Hafsteinsdóttir.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 23. desember 2016 - 10:41