Acro yoga 10-12 ára

Yogavin, krakkayoga
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Félag: 
Efnisflokkur: 
Íþróttir, Jóga, Líkamsrækt
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára
Frístundakort: 

Á þessu námskeiði er kennt acro yoga en það eru yogaæfingar sem tveir eða fleiri gera saman. Kenndar eru yogastöður, öndunaræfingar, einbeiting og slökun. Þetta eru skemmtileg námskeið sem efla einbeitingu og sjálfstraust, styrkja líkamlegt atgerfi og samhæfingu í leik og gleði. Acro yoga er frábært tækifæri til að þjálfa traust og samsköpun.

Kennt á föstudögum kl. 15:20
Kennari: Ásta Arnardóttir

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 3. janúar 2017 - 15:30