8-11 ára Leirrennsla og handmótun eh.

Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára

Tímabil: 11.-22.júní

Dagar: mán-fös

Tími: 13-16

Á námskeiðinu verða unnin leirverk með rennslu- plötu- og pulsutækni auk hugmyndavinnu. Farið verður í vettvangsferð og teiknaðar myndir. Innblástur verður fenginn frá náttúrunni og klassískri leirlistasögu.

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 24. apríl 2018 - 11:47