6-9 ára Teikning og mótun fh. Korpúlfsstaðir

Hverfi: 
Grafarvogur, Grafarholt og Úlfarsárdalur
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
maí 2019, júní 2019
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára

Tímabil: 11.-15. júní 

Dagar: mán-fös

Tími: 9-12

Á námskeiðinu verða unnin fjölbreytt verkefni í margvíslega miðla og efni. Unnið verður með teikningu, málun, líkanavinnu og margt fleira skemmtilegt með áherslu á að kynnast tvívíðri tjáningu og þrívíðri mótun. Leitast er við að sækja efnivið í umhverfið við Korpúlfsstaði og vinna með hann á margvíslegan hátt.

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 24. apríl 2018 - 11:28